Nyjasta nytt... :)
Heil og sael!
Loksins kemst madur i almennilega tolvu...eda almennilega, tad ma nu alveg deila um hvort makki se almennileg talva eda ekki..eg kann allavega ekki mikid a slika tegund talvna..(tolvna?? hef aldrei verid mikid ad fylgjast med hvernig a ad beygja tetta ord..)
Anywho..komin til San Francisco eftir afsloppun a Fiji og heimsokn til Signyjar.. heimsoknin til Signyjar byrjadi reyndar alveg a afturfotunum, eg lenti um midnaetti og var komin nidur i bae tar sem hun byr um eittleytid.. var ekki alveg ad finna husid hennar, siminn neitadi ad virka, gat ekki hringt ur tikallasimanum af einhverri astaedu og eg endadi a tvi ad rafa um melluhverfid um midja nott med allan farangurinn minn! Stud. Endadi a tvi ad tjekka mig inn a hotel og nadi ad hringja heim til ad fa mommu til ad redda tvi ad eg gaeti hringt i signyju ur islenska numerinu minu.. allt reddadist ad lokum samt!! :) Held samt ad mamma hafi fengid nett sjokk tar sem ad tad var alltaf ad slitna sambandid og samtalid byrjadi nokkurn veginn svona:
eg: hae mamma, eg er tynd i wellington, nae ekki i Signyju..bibb bibb..sambandid slitnadi..hehe..held ad henni hafi ekki tott tad neitt serstaklega fyndid!
En eins og eg segi, allt reddadist ad lokum og eg eyddi tveimur dogum hja Signyju. Heldum uppa afmaelid hennar tann 13.juli og svo var mitt 14.juli. Takk allir fyrir afmaeliskvedjurnar!! Eg var reyndar frekar hissa a hverjir sendu mer sms eda hringdu i mig og hverjir ekki..atti alls ekki von a tvi. ;) en mer fannst samt alls ekki eins og tad vaeri afmaeli hja mer, mjog oekta afmaelisdagur. Kannski vegna tess ad tad vantadi m&p.. ekki tad ad tau hafi verid heima sidustu afmaelisdaga, virdist sem golfmotin hafa tekid yfir a sidustu arum!
Svo atti yndislega systir min afmaeli i gaer, 17.juli, og ef hun hefur ekki fengid sms-id fra mer ta oska eg henni til hamingju med daginn nuna! love you sys!
Var rosalega anaegd (NOT) tegar fluginu minu fra wellington var cancellad! djis, tipiskt alveg.. komst to um bord i vel og nadi fluginu til fiji sem betur fer. Eyddi tar 3 dogum i ad sitja a solbekk og reyna ad fa sma brunku til ad klinast a mig. gekk svona lala..er orlitid dekkri allavega!
Tipiskt ad tad var svo 2 tima seinkun a fluginu fra Fiji! Eg missti alveg tolinmaedina a air new zealand ta.. en flugid hingad til SF var nu bara alveg agaett, tratt fyrir ad hafa verid tolf! timar.. horfdi a trjar myndir, nadi ad sofa i 3 tima og lesa slatta.. fekk lika trju saeti fyrir mig sem gerdi tetta mun baerilegra.. :)
Tad er nu bara helv..gott vedur i SF, allvega i dag.. buin ad labba utum allt og er svoooo treytt, enda buin ad hanga a flugvollum og i flugvelum sidustu 36 timana og bara buin ad sofa i 3 af teim.. er alveg a leid uppi koju, tad get eg sagt ykkur!
Annars hlakka eg bara ansi mikid til ad koma heim a fostudagskvoldid!! tratt fyrir ad tad seu allir of uppteknir til ad koma ad taka a moti mer, eg enda liklega a tvi ad taka leigubil heim! M&P turfa vist ad fara ad veida i sodid, hraedd um ad eg hafi ekki bordad naegan fisk sidasta halfa arid (sem er alveg rett!), Nonnso lika ad veida, en uta sjo ekki i fokdyrri a.. finnst ekki haegt ad fa hildi til ad keyra ur moso til ad skutla mer fimm minutna leid, svo er hun lika olett og madur a ad syna ofriskum konum tillitsemi! Vinkonur minar..tja, taer sem eg hef heyrt i eru utum hvippin og hvappinn.. Tannig ad..eru leigubilstjorarnir enn a tvi ad keyra folk bara i rvk en ekki kef?? tvi tad vaeri pirrandi...
annars er ekki gott fyrir salina ad vera neikvaedur, er viss um ad einhver laetur sja sig i leifstodinni.. hehe
Annars er siminn minn batterislaus (hint m&p ef tid hafid reynt ad hringja), fjarfesti kannski i adaptor a morgun ef eg man eftir tvi..
well, verd ad fara ad sofa, adur en tad lidur yfir mig af treytu..sem myndi eflaust bera sama arangur tegar eg hugsa ut i tad...
l8r
Andie
<< Home