mánudagur, janúar 30, 2006

Happy new year!

Merkilegt hvad borgin aetlar ad vera lomud lengi utaf tessu blessada nyari.. Enn er allt lokad og opnar ekki fyrr en a morgun skilst mer.. En eg for i Singapore Zoo i dag, sem var bara agaett. Tipiskur dyragardur svosem, rosalega stor samt. Uppfyllti allavega einn aeskudraum minn, sem var ad sja giraffa in real life. Teir eru merkilega saetir. Er fanatisk fyrir giroffum, finnst teir flottustu dyrin, fyrir utan kisur audda! Tad er lika slatti af kisum i Singapore, en eg hef sem betur fer ekki sed neinn hund a vergangi, sem betur fer. Hundar eru nefnilega ekki i uppahaldi hja mer. Too needy...
A morgun tarf eg ad fara ad breyta midanum minum svo eg geti hitt hin fjogur fraeknu herna i singapore. Tau koma 6.feb og tad verdur an efa mjog gaman ad hitta tau aftur. Tarf lika ad fjarfesta i adaptor svo eg geti hladid hin ymsu rafmagnstaeki sem eru i minum forum. Spurning um ad lata reyna a hvort slettujarnid mitt radi vid Dionu Ross hargreidsluna sem eg sporta a hverjum degi i tessum raka... Annars, nei, what's the point..?
Aetla setja inn nyjasta aedid a bloggum landsmanna, vona ad tid svarid! :)
Luv ya guys!

Ef þú vilt, þá máttu svara þessum spurningum um mig í komment kerfið! :)
1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Ertu hrifinn af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkiru mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tíman langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?

sunnudagur, janúar 29, 2006

Sunnudagsblogg!!

Ok..eg aetla nu ekki ad leggja tad i vana minn ad blogga a hverjum degi, en eg hef bara ekki neitt ad gera i dag.. Tad er allt lokad vegna kinverska nyarsins og tvi akaflega tilgangslaust ad rolta um og gera ekkert nema ad kafna ur hita og svita (hef tegar farid 2svar i sturtu i dag og klukkan er bara halftrju..!) For nidur a Orchard Rd adan, sem er svona Oxford street i Singapore og tar kom eg bara ad lokudum dyrum. Aetladi ad kikja nidur i Chinatown lika, en ef tad er allt lokad tar lika ta er eg nu varla ad nenna tvi! Og mer tokst ad missa af hatidarholdunum i gaer, of course... Greinilegt ad aramotabolvun min naer til fleirri timamenningarheima? (is that even a word??) en bara okkar vestraena. En eg svaf i trettan tima og er komin yfir jet lagid allavega, sem er gott. Vaknadi samt klukkan sjo i morgun vid messu eda einhvern fjandann i musterinu sem er her steinsnar fra hostelinu.. Einhver gaur kyrjandi i hatalara, fannst tad pirrandi fyrst en svo akvad eg ad finna minn innri frid og sneri mer yfir a hina hlidina og leit a tetta sem andlega ihugun. Virkadi greinilega tar sem eg vaknadi aftur rett fyrir ellefu, endurnaerd a likama og sal.

Adur en eg for ta dreymdi mig tvisvar kongulaer. Aetla ekki ad lysa draumunum i smaatridum, en allavega ta bad eg mommu hennar ingu ad rada i ta fyrir mig og ut kom ad eg aetti ad vara mig a horundsdokku folki. Og eg var svo paranoid fyrstu dagana ad eg tok alveg sveig i london tegar eg maetti nokkrum manni sem gat talist vera svo mikid sem cappuchinobrunn.. Tad var ekki alveg ad ganga, tetta lengdi gonguleidir minar talsvert og svo er mer illa vid ad lita ut fyrir ad vera rasisti. Tvi eg held ad eg se tad ekki. To er eg teirrar skodunar ad vid erum oll rasistar ad einhverju leiti, flest to oafvitandi.
En eg er to haldin odrum fordomum, sem eg uppgvotadi i dag. (Gudny i sparisjodnum a eftir ad hlaegja mikid ad tessu..) Eg er haldin verulegum aldursfordomum. Mer finnst asnalegt ad folk a fertugs-og fimmtugsaldri se ad gista a hostelum og tykjast vera rosa hip og kul. Sorry, tad er bara eg. Ekki tad ad folk a tessum aldri eigi ekki rett a ad ferdast odyrt eins og eg.. bara finnst tetta asnalegt. Tad voru einmitt nokkrar gellur a adurnefndum aldri i dormi med mer i nott (taer eru farnar nuna) og eg var hissa, vidurkenni tad alveg. Aetla samt ad reyna ad komast yfir tessa fordoma...tad er aramotaheitid mitt fyrir ar hundsins sem hofst i dag! hehe...
Anyways, er ad drepast i oaedri endanum eftir ad sitja a tessum kolli, aetla ad reyna ad finna mer eitthvad ad gera.
Sakna ykkar allra! og takk fyrir kommentin, they mean a lot to me! :)

laugardagur, janúar 28, 2006

Vo my goodness...!

Jaeja, er komin til Singapore og list bara ansi vel a.. Kom eitthvad rett fyrir atta i morgun a stadartima eftir flug fra helviti.. Hver med rettu radi myndi i alvorunni kalla Singapore Airlines besta flugfelag i heimi?! Held ad sa sami hafi meint tetta i algjorri kaldhaedni.. Imyndid ykkur ad vera fost i ruma tolf fokkings tima i Iceland express vel, a milli tveggja medalstorra karlmanna og med beygluna fyrir framan ykkur i fanginu.. Hell on earth I tell ya.. Er svo trutin eftir flugid ad tad er bara ekki fyndid.. Gekk vel ad komast a hostelid samt, lenti a vingjarlegum leigubilstjora sem spjalladi vid mig alla leidina.. A hinn boginn komst eg ekki inn a herbergid mitt fyrr en um tvoleytid sem tyddi ad eg turfti ad hanga allan morguninn i sjonvarpsherberginu ad berjast vid ad halda augunum opnum. Var ordin svo treytt undir lokin ad mig svimadi bokstaflega.. var med treyturidu. Lagdi mig tvi adan og er tiltolulega nyvoknud. Aetla ad taka sma rolt nuna tvi eg er bokstaflega starving og aetla ad reyna ad finna eitthvad tolanlega vestraent i svanginn. Sem verdur orugglega ekki vandamal tar sem Singapore litur ut fyrir ad vera blanda af Florida og Bangkok. Merkilegt hvad madur er fljotur ad adlagast hitanum og ferdalifinu aftur, eg aetla t.d. ekki einu sinni ad gera tilraun til ad mala mig hvad ta meira, tad myndi bara renna af i stridum straumum i rakanum herna.. Og harid a mer...tja, vid skulum bara segja ad eg vona ad eg rekist ekki a hargreidslukonuna mina herna, hun fengi vaegt sjokk yfir utlitinu a tvi..
Svo er kinverska nyarid i kvold ad mer skilst.. er ad spa i ad reyna ad finna einhverja krakka herna a hostelinu til ad fara med, ef eg kem aftur i taeka tid.. Kiki allavega a herlegheitin, tad er ekki spurning!
En adur en tad lidur yfir mig af naeringarskorti fram a lyklabordid, ta aetla eg ad fara ad drifa mig, verd i bandi vid ykkur gaes!!
Knus
Andrea
ps. Elska ykkur lika Axel og Iris, og ja, audvitad megid tid sofa i ruminu minu!!

föstudagur, janúar 27, 2006

SQ 317

Þetta er eitthvað sem ég hef ekki gert áður. Að blogga í flugvél! Langar ekki að gera það aftur þar sem að plássið er takmarkað og ég er að skrifa þetta með litla putta og þumalputta og með olnboga meðfram síðum. Ætla ekki að ljúga að ykkur, þetta er fjandi óþægilegt, en endilega prófiði ef þið trúið mér ekki. Ég er líka alveg að fara að buffa beygluna fyrir framan mig sem liggur bókstaflega í fanginu á mér! Besta flugfélag í heimi?! Æ dón´t think so!!! Sé nú ekki betur en sætin séu svipuð og í express vélunum t.d...
Anywayz, allt gengur vel, fyrir utan að það eru 8 tímar eftir af þessu helvíti...
Skrifa næst í Singapore..farið vel með ykkur

love
andie

fimmtudagur, janúar 26, 2006

London baby yeah!

Jaeja, eg er komin til London og allt hefur gengid vel hingad til. Helt ad vid yrdum ad snua vid a Heathrow, vid hringsoludum svo lengi eftir lendingarleyfi! Svo la mer vid hjartaafalli tegar eg turfti ad draga 27 kiloa ferdatoskuna mina upp a tridju haed i mjog svo brottum og trongum stigum! En eg lifdi tad af.. :) Hef eiginlega ekkert ad segja, er alveg ogedistreytt og i engu studi til ad blogga.. Vildi bara rett lata vita af mer ;)
Take care folks
Svo er tad bara Singapore i fyrramalid, spurning hvort eg losni ta vid ta tilfinningu ad eg se bara i sma helgarferd.. hehehe
Love
Andrea

miðvikudagur, janúar 25, 2006

Ellefu tímar!


Eftir mánaða bið er loksins komið að þessu.. Er með kvíðablandna tilhlökkun, þótt erfitt sé að útskýra nákvæmlega hvernig mér líður. Fannst mjög erfitt að geta ekki kvatt systur mína og Axel og Írisi í eigin persónu, en maður getur víst lítið gert í því núna.. Elska ykkur endalaust, þið vitið það nú alveg! Sendi hellings knús í Mosó..
Táraflóðið sem fylgdi kveðjustund vinkvennanna var líka ansi öflugt og hamlaði mál mitt í nokkra stund á eftir..
Átti líka góða stund með yndislegu fólki í gær, takk fyrir að koma öll sömul, elska ykkur og mun sakna ykkar og hlakka til að eiga fleiri góðar stundir með ykkur um jólin. Hugs and kisses til ykkar, þið eruð frábær!
Það er alltaf erfitt að kveðja ástvini sína, þótt maður viti (vonandi allavega!) að maður eigi eftir að sjá þá aftur. En ég veit að ég er að taka rétta ákvörðun og þetta verður alveg frábært, þó að vissulega muni koma erfiðir kaflar inná milli. Það fylgir líka öllu sem við gerum.
Ég nýt líka þeirrar blessunar að eiga yndislega fjölskyldu og vini sem standa við bakið á mér sama hvað gerist og það er alveg ómetanlegt. You guys keep me sane og eruð mér allt!
Ætla í lokin að setja inn smá kafla úr bók sem amma mín gaf mér fyrir brottför. Finnst þetta fallegur texti, þó ég sé engan vegin að segja að þetta sé eins og talað úr mínu hjarta! ;)

"En á leiðinni niður fjallið settist að honum tregi, og hann hugsaði:
Hvernig ætti ég að geta yfirgefið fólkið í borginni rór í skapi og án saknaðar?
Langir voru dagar þjáninganna í þessari borg, og langar voru nætur einsemdarinnar.
Og hver getur skilið við þjáningu sína og einsemd án trega?
Og mörgum brotum hjarta míns hef ég dreift um þessi stræti, og of mörg eru börn langana minna, sem ganga nakin um þessar hæðir, og ég get ekki farið frá þeim án saknaðar og trega.
Það er ekki skikkja mín, sem ég hef afklæðst í dag, heldur er hörund mitt flegið af mér.
Það er ekki hugsun mín, sem ég skil að baki, heldur hjarta, sem varð ríkt af hungri og þorsta.
Þó get ég ekki dvalist lengur.
Hafið, sem kallar allt til sín, kallar mig, og ég verð að stíga á skip.
Kveðjustundin brennir mig eins og logi um nótt, en að vera kyrr er að frjósa fastur, verða lík af ljósi og bundinn duftinu.
Feginn vildi ég taka með mér allt, sem hér er, en það get ég ekki.
Orð getur ekki tekið með sér tunguna og varirnar, sem gáfu því vængi. Einn verð ég að leggja á djúpið.
Einn og án hreiðurs síns flýgur örninn mót sólu."

Farin að klára að pakka.. læt vita aftur af mér við fyrsta tækifæri..
-Andrea, lögð af stað á hinn æðri menntaveg!

miðvikudagur, janúar 11, 2006

15 dagar í brottför!



Tvær vikur!! Og ég er svo hrikalega afslöppuð yfir þessu að það er hreinlega furðulegt. Hef samt eiginlega ekkert til að stressa mig yfir svosem þannig séð, það er allt komið á hreint. Finnst alveg merkilegt að alþjóðaskrifstofa Háskólans segir að maður þurfi að minnsta kosti eitt-eitt og hálft ár! til að plana að fara út. Tók okkur Signýju svona þrjá mánuði í mesta lagi....

En ég tók loksins ákvörðun með leiðina út! Búin að kaupa mér flugmiða, sem var furðu auðvelt, enda vön manneskja á ferð. Planið er semsagt að fljúga til London 26.jan þar sem ég gisti í eina nótt og sæki miðana mína. Daginn eftir fer ég í flug til Singapore þar sem ég mun stoppa í viku og fagna kínverska nýárinu með Singaporebúum. Svo fer ég aðfaranótt 5.feb í flug yfir til Brisbane þar sem ég mun vera næstu tíu mánuðina. Ég fer í sumarfrí svo um 20.nóvember og ætla þá að heimsækja hana Signýju frænku í Wellington á Nýja-Sjálandi í nokkra daga, slappa svo af á ströndum Fiji í tvær vikur, versla svo jólagjafirnar í Los Angeles og þaðan fer ég aftur til London og svo heim til ástkæra ylhýra rétt fyrir næstu jól. Sumarfríið mitt er þrír mánuðir þannig að ég verð heima eitthvað fram í febrúar líklegast áður en skólinn byrjar aftur. Þetta er allavega planið núna. :) Sjáum til hvernig þetta fer allt, ætla ekkert að fullyrða að þetta verði svo svona!

Já, en allavega, kínverska nýárið í Singapore, hlakka mikið til þess, held að það verði mikið stuð. Nú gengur í garð ár Hundsins, sem er einmitt árið mitt! (og reyndar allra hinna sem ég þekki sem eru fæddir árið 1982...) En ég hef fulla trú á því að árið 2006 verði mun betra en árið 2005, þarf allavega ekki mikið til að það verði meira spennandi... ;)

Ætla ekki annars allir að djamma um helgina??! :)