mánudagur, janúar 30, 2006

Happy new year!

Merkilegt hvad borgin aetlar ad vera lomud lengi utaf tessu blessada nyari.. Enn er allt lokad og opnar ekki fyrr en a morgun skilst mer.. En eg for i Singapore Zoo i dag, sem var bara agaett. Tipiskur dyragardur svosem, rosalega stor samt. Uppfyllti allavega einn aeskudraum minn, sem var ad sja giraffa in real life. Teir eru merkilega saetir. Er fanatisk fyrir giroffum, finnst teir flottustu dyrin, fyrir utan kisur audda! Tad er lika slatti af kisum i Singapore, en eg hef sem betur fer ekki sed neinn hund a vergangi, sem betur fer. Hundar eru nefnilega ekki i uppahaldi hja mer. Too needy...
A morgun tarf eg ad fara ad breyta midanum minum svo eg geti hitt hin fjogur fraeknu herna i singapore. Tau koma 6.feb og tad verdur an efa mjog gaman ad hitta tau aftur. Tarf lika ad fjarfesta i adaptor svo eg geti hladid hin ymsu rafmagnstaeki sem eru i minum forum. Spurning um ad lata reyna a hvort slettujarnid mitt radi vid Dionu Ross hargreidsluna sem eg sporta a hverjum degi i tessum raka... Annars, nei, what's the point..?
Aetla setja inn nyjasta aedid a bloggum landsmanna, vona ad tid svarid! :)
Luv ya guys!

Ef þú vilt, þá máttu svara þessum spurningum um mig í komment kerfið! :)
1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Ertu hrifinn af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkiru mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tíman langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?