SQ 317
Þetta er eitthvað sem ég hef ekki gert áður. Að blogga í flugvél! Langar ekki að gera það aftur þar sem að plássið er takmarkað og ég er að skrifa þetta með litla putta og þumalputta og með olnboga meðfram síðum. Ætla ekki að ljúga að ykkur, þetta er fjandi óþægilegt, en endilega prófiði ef þið trúið mér ekki. Ég er líka alveg að fara að buffa beygluna fyrir framan mig sem liggur bókstaflega í fanginu á mér! Besta flugfélag í heimi?! Æ dón´t think so!!! Sé nú ekki betur en sætin séu svipuð og í express vélunum t.d...
Anywayz, allt gengur vel, fyrir utan að það eru 8 tímar eftir af þessu helvíti...
Skrifa næst í Singapore..farið vel með ykkur
love
andie
<< Home