Sunnudagsblogg!!
Ok..eg aetla nu ekki ad leggja tad i vana minn ad blogga a hverjum degi, en eg hef bara ekki neitt ad gera i dag.. Tad er allt lokad vegna kinverska nyarsins og tvi akaflega tilgangslaust ad rolta um og gera ekkert nema ad kafna ur hita og svita (hef tegar farid 2svar i sturtu i dag og klukkan er bara halftrju..!) For nidur a Orchard Rd adan, sem er svona Oxford street i Singapore og tar kom eg bara ad lokudum dyrum. Aetladi ad kikja nidur i Chinatown lika, en ef tad er allt lokad tar lika ta er eg nu varla ad nenna tvi! Og mer tokst ad missa af hatidarholdunum i gaer, of course... Greinilegt ad aramotabolvun min naer til fleirri timamenningarheima? (is that even a word??) en bara okkar vestraena. En eg svaf i trettan tima og er komin yfir jet lagid allavega, sem er gott. Vaknadi samt klukkan sjo i morgun vid messu eda einhvern fjandann i musterinu sem er her steinsnar fra hostelinu.. Einhver gaur kyrjandi i hatalara, fannst tad pirrandi fyrst en svo akvad eg ad finna minn innri frid og sneri mer yfir a hina hlidina og leit a tetta sem andlega ihugun. Virkadi greinilega tar sem eg vaknadi aftur rett fyrir ellefu, endurnaerd a likama og sal.
Adur en eg for ta dreymdi mig tvisvar kongulaer. Aetla ekki ad lysa draumunum i smaatridum, en allavega ta bad eg mommu hennar ingu ad rada i ta fyrir mig og ut kom ad eg aetti ad vara mig a horundsdokku folki. Og eg var svo paranoid fyrstu dagana ad eg tok alveg sveig i london tegar eg maetti nokkrum manni sem gat talist vera svo mikid sem cappuchinobrunn.. Tad var ekki alveg ad ganga, tetta lengdi gonguleidir minar talsvert og svo er mer illa vid ad lita ut fyrir ad vera rasisti. Tvi eg held ad eg se tad ekki. To er eg teirrar skodunar ad vid erum oll rasistar ad einhverju leiti, flest to oafvitandi.
En eg er to haldin odrum fordomum, sem eg uppgvotadi i dag. (Gudny i sparisjodnum a eftir ad hlaegja mikid ad tessu..) Eg er haldin verulegum aldursfordomum. Mer finnst asnalegt ad folk a fertugs-og fimmtugsaldri se ad gista a hostelum og tykjast vera rosa hip og kul. Sorry, tad er bara eg. Ekki tad ad folk a tessum aldri eigi ekki rett a ad ferdast odyrt eins og eg.. bara finnst tetta asnalegt. Tad voru einmitt nokkrar gellur a adurnefndum aldri i dormi med mer i nott (taer eru farnar nuna) og eg var hissa, vidurkenni tad alveg. Aetla samt ad reyna ad komast yfir tessa fordoma...tad er aramotaheitid mitt fyrir ar hundsins sem hofst i dag! hehe...
Anyways, er ad drepast i oaedri endanum eftir ad sitja a tessum kolli, aetla ad reyna ad finna mer eitthvad ad gera.
Sakna ykkar allra! og takk fyrir kommentin, they mean a lot to me! :)
<< Home