Brisbane City
Ta er eg vist komin "heim". Eda tannig.. Flugid var svosem agaett tannig sed en mer leid bara svo illa ad mer fannst tad vera helviti.. Gat ekki sofid neitt ad radi og horfdi i stadinn a Walk the Line sem var nokkud god bara. Mesta vesenid byrjadi hins vegar tegar eg lenti. Allt i godu med visad mitt og allt svoleidis en tegar kom ad tvi ad fara i gegnum tollinn ta versnadi i tvi. Eg hafdi fyllt vitlaust ut spjaldid tar sem madur tarf ad taka fram hvort madur se med eitthvad tollskylt og gellan var ekki satt vid tad. Ok, eg fattadi samt ad segja henni ad eg vaeri med islenskt nammi og tad var i godu, en hins vegar var eg med myndaramma og madur ma ekki vera med neitt vidarkyns (hann er ad visu ur ikea tannig ad tad er nu ekki mikill vidur i honum!) og ta var svona two strikes and you're in trouble. Hun vard frekar grimm og spurdi mig hvort eg vaeri med eitthvad meira ologlegt og eg alveg..nei, held ekki, man ekki hvad eg er med.. Ta var eins og hun fattadi ad eg vaeri ekki alveg hress og spurdi hvort eg vaeri lasin. Eg svaradi nattla jatandi og syndi henni bitin og ta var eg dregin til hlidar og annar gaur dregin inni samraedurnar. Fleiri spurningar : "lestu flugfelagid vita af veikindum tinum?, veistu hvers konar bit tetta eru?, hefurdu leitad laeknis?" og fleira i teim dur. Svaradi eftir bestu getu og endadi med tvi ad eg fekk ad fara i gegn an vandraeda med tvi skilyrdi ad eg faeri strax aftur til laeknis. Sem eg og gerdi og fekk sterkari syklalyf sem virdast vera ad virka vel tvi bolgurnar hafa minnkad og bitin eru ad groa. Tannig ad: all is well that ends well.. Var samt ekkert sma stressud tegar eg var tarna i tollinum, lyg tvi ekki..
Anyways, ta er eg bara a hosteli nuna ad bida eftir manudeginum. Ta fer eg yfir a motel sem studentagardarnir eru bunir ad redda til bradabirgda og fer a fund med teim. Skolinn byrjar a tridjudaginn og vid getum svo vonandi flutt inn a fimmtudaginn, tad er allavega tad sem tau lofa nuna. Synist verktakar vera svipadir her og heima ad tessu leyti.. ;)
List mjog vel a Brisbane, tratt fyrir ad tad se SVO heitt herna! Sjitt.. bid spennt eftir vetrinum, ta verdur kannski haegt ad fara ut fyrir dyr.
Well, time's up, skrifa naest tegar eg verd flutt inn og komin med netid i tolvuna mina svo eg geti skrifad med islenskum stofum!! :)
Until next time
take care
<< Home